<$BlogRSDUrl$>
|

laugardagur, desember 25

GLEÐILEG JÓL! 

Nett jólakveðja til vina og vandamanna nær og fjær:) Vona að enginn taki það nærri sér að hafa ekki fengið jólakort, eg held maður sé löglega afsakaður þegar maður er í prófalestri þangað til á aðfangadagskvöld! Takk samt fyrir fallegu jólakortin sem ég er búin að fá!

Heiðrún min og Haukur vonandi hafiðið það rosa gott í baunalandi á jólunum, ( ég vona að einhver hafi sent ykkur íslenskan hátíðavarning svo það verði nú almennileg jól, efast eiginlega ekki um það) ég vona að ég geti komið að heimsækja ykkur á nýja árinu..

Annars biðjum við bara að heilsa og vonum að allir hafi það sem allra best um jólin og við hlökkum til að leika við ykkur þegar nýja árið kemur:)

Hó hó hó
Ástríður, Gústi og litli KópurThis page is powered by Blogger. Isn't yours?