<$BlogRSDUrl$>
|

föstudagur, desember 12

Jæja ta er madur lentur a froni.. gekk bara svona lika vel. Fyrir utan sma vandrædagang a Kastrup, gleymdum okkur adeins i kaffidrykkju og endadi med ad asta pæja þurfti ad hlaupa a sokkunum med háhæludu stigvelin i fanginu til ad komast um bord.. kemur fyrir besta folk
Nuna er eg stodd a leifstod, ja manni var bara gleymt og fyrsta klukkutimanum heima a froni er vel varid herna a hjarda veraldar. Selma systir og Sigrun vinkona voru eitthvad adeins ad misskilja planid, en tad kemur lika fyrir besta folk, va hvad eg er heppin ad vera besta folk og tekkja svona mikid af besta folki. Tær eru allaveganna a leidinni og vona ad þær skili ser storslysalaust. Ekki nog med tetta ta heldur gat eg ekki keypt blessad jolasukkuladid fyrir mommu i tollinum tvi kassakerfid vildi alls ekki samthykkja kortid mitt.. hvad er tad???? Ætli tad hafi brunnid yfir i ollum jolagjafakaupunum i Denmark?? Hmmmmm.....
Svo til ad toppa allt ta ætladi eg nu aldeilis ad hafa tad nadugt a medan eg er ad bida og akvad ad taka ut sma pening i hradbankanum og fa mer eitthvad gotterí ( sem by the way gekk vel upp og skv. Utreikningum landsbankans a eg nog af peningum a reikningnum minum, spurning um ad versla bara allt i Bonus og i rikinu og senda svo Leifstod h.f. reikning upp a mismuninn, teim ad kenna ad vera med gallad kassakerfi!!! A svona lika mikilvægum momentum djisus bobbi) Anyways eg ætladi sumse ad fa mer alislenskt gotteri til ad stytta mer stundir ( keypti samt eiginlega bara Doritos en samt...) heyrdu ta bara tók f#”!%velin nettan Hómer a þetta og vildi ekki sleppa pokanum, eg dangladi adeins i hana og svo gafst eg bara upp, sest hvorteder allt utana mann.. madur ma sko ekki vid tvi ef madur ætlar ad komast i kjolinn um jolinn!!!!! 
Svo nuna sit eg herna i tessum prýdilegu jarnstolum i tessari litlu sætu flugstod og bid eftir ad verda sott. Það er vist nog ad gera tegar eg kem i bæinn, mutta er heima ad vesenast vid ad baka kokur fyrir okkur, Kalli minn ætladi vonandi ad kikja vid og fa knus tvi hann er ad fara ad spila fyrir nordan skilst mer og hlyst ta ekki sa heidur ad fa ad eyda fyrstu helginni med mer... greydid vid bædi Loa ætladi lika ad kikja tegar hun væri buin ad vinna klukkan sex, vonandi siljusinn og larusinn lika. Svo er bara gledi i kvold. Tota vinkona med netta samkomu í skúrnum mer til heidurs, Larus minn er ad fara a jólahladbord med vinnunni en vid ætlum ad hittast eftir tad... Hun er nu buin ad vera ad sprikla i leikfimi og vera i afengisbindindi sidan eg for tannig ad hun ætti ad vera i thokkalegu formi fyrir átokin Svo er madur vist buinn ad lofa ser í vinnu a Laugardagskvoldid. Sm er mjog gott, tvi eg er farin ad sakna svolitid Thorvaldsen mins
Nuna ættu skvisurnar ad fara ad detta inn tannig ad eg segi tetta gott i bili, tarf ad pakka saman og vera klar ad knusa litla Engilinn minn hana Selmu i koku tegar eg se hana GUD hvad eg er buin ad sakna hennar. Mer finnst nu verst ad hafa ekki getad keypt handa henni tetta klassiska tyggjokarton i frihofninni, en svona er tetta hun fær ta bara tvi mun stærra knus
tutilu


|

fimmtudagur, desember 11


|
ú jei mer synist bara ad tetta hafi gengid upp.... reyndar fann eg ekki utur litunum og svoleidis en tad kemur bara seinna tegar eg er ordin ykt sjoud og get gert tetta med lokud augun...
En eins og eg minntist a adan ta er eg ad fara heim til eldgamla isafolds i fyrramalid og get bara ekki bedid.. fyrir ykkur sem vitid ekki hvar eg er nuna, ta verdur bara ad hafa tad, en tid hin sem vitid tad ta skiljidi vonandi afhverju eg hlakka svona mikid til ad koma heim ( hmm hljomar svolitid eins og eg se i afvotnun eda fangelsi eda eitthvad....) Allaveganna hversu huggulegt sem tad er ad vera i utlandinu ta er alltaf naudsynlegt ad fara heim inn a milli, og ta serstaklega um jolin...
Tetta verdur orugglega skemmtilegra eftir jol tvi ta ætla eg ad vera buin ad fa svona digital myndavel, eg veit ad tetta hljomadi vodalega frekjulega, en tad er tad eina sem mig langar i i jolagjof, eg er alveg buin ad gefast upp a framkollunarmyndarvelum. Eg lenti nu bara i brjaludu atridi sidast tegar eg for ad framkalla, endadi med ad fa trju eintok af somu (leidinlegu) filmunni (tekin a leidinlega myndavel sem er svo sannarlega komin til ara sinna, held meira ad segja ad hun hafi verid fermingargjof). Allaveganna ta nenni eg ómögulega ad standa i svona rifast-í-verslunarstjoranum-i kvickly aftur tannig ad eg a ekki annara kosta vol en ad fa mer digital myndavel.... JA VINIR OG VANDAMENN, JOLAGJOFIN FYRIR ASTU DÚLLU TETTA ARID!!!! (Samt ekkert fra öllum sko.....) djok
Brottfor heimleidis er skv aætlun, lendi a islandi um trju leitid. Tarf til allrar guds lukku ekki ad fljuga ein heim (er pinu flughrædd enntha, tratt fyrir lækningarmedferdina hja Adda;) )neibbs eg fæ ad fljuga heim med henni Solveigu, og er ansi takklat fyrir tad, Eg væri lika vis til ad skila mer ekkert uta flugvoll ef eg færi ein, med allan farangurinn og mina ratvisi ta væri mer heldur truandu til ad enda allslaus einhverstadar i Svitjod eda eitthvad, og tad viljum vid ekki. Ágúst gat ekki hugsad ser ad vera einn og Ástulaus i danskelandi i fimm daga tannig ad hann akvad ad flyta fluginu sinu heim og kemur a laugardaginn.. sem er mjog gott:)
O.k tetta er komid fint i bili allaveganna, tarf ad moka mer ad verki. Uff.. hvernig veit madur hvad madur a ad pakka miklu, eg hef sko aldrei verid god i tessu, tarf yfirleitt svona trjar fjorar "sortera-betur"umferdir adur en eg get lokad toskunum. En nuna er eg med jólagjafir i farteskinu svo tad er i lagi to ad tad se svolitid mikid:/ Vona bara ad það verði ekki sama Tösku fíaskó á keflavikurflugvelli og tad var i Kastrup tegar vid komum hingad.. ta hafdi eg allaveganna minn yfirvegada ferdafelaga Gusta til ad róa mig nidur þegar töskurnar okkar voru týndar.... fundust samt sem betur fer aleinar og yfirgefnar a handvitlausu færibandi ( við viljum allaveganna halda tvi fram, getur lika verid ad þær hafi verid einar eftir tvi vid vorum ad slóra a leidinni ad sækja þær) :)
Tútílú

This page is powered by Blogger. Isn't yours?